Perlan

64°07′45″N 21°55′09″V / 64.12917°N 21.91917°V / 64.12917; -21.91917

Útsýni frá Perlunni
Perlan úr lofti.

Perlan er bygging sem er staðsett efst á Öskjuhlíðinni í Reykjavík. Arkitekt byggingarinnar var Ingimundur Sveinsson og var byggingin vígð 21. júní árið 1991. Perlan hvílir ofan á sex hitaveitugeymum sem rúma samtals 24 milljónir lítra af heitu vatni.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search